Icelandair hækkaði um 3,1% í 830 milljón króna viðskiptum. Gengi bréfa félagsins lækkaði í fyrstu viðskiptum í dag en þróunin snerist við eftir því sem leið á daginn. Í gærkvöldi greindi félagið að það þyrfti að draga úr sætaframboði um 5% þar sem stefnir í að kyrrsetning 737 Max flugvéla dragist á langinn.
↧