Fjárfesta fyrir milljarða á Ásbrú
Ívera hefur fjárfest töluvert í íbúðarhúsnæði á Ásbrú að undanförnu.
View ArticleAð gera ekkert
Ég veit um fólk sem hefur komið þreyttara úr fríi en þegar það fór í það.
View ArticleNavarro og nýja víglínan í viðskiptastríði Trump
Tollastefna Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur vakið mikla athygli og víðtæka gagnrýni. En hver er hugmyndafræðin að baki henni – og hver mótar hana? Hér er litið undir yfirborðið og sjónum beint að...
View ArticleÁratug og 178 milljörðum síðar
Heildarskatttekjur ríkisins af sértækum sköttum á fjármálafyrirtæki nema 259 milljörðum króna að raunvirði frá árinu 2010 til 2024.
View ArticleSá stærsti frá Dacia frumsýndur
Nýr Dacia Bigster verður frumsýndur hjá BL á laugardaginn kemur milli 12-16.
View ArticleMikilvægt að sýna dætrunum heiminn
Katrín Amni er mikill ferðalangur og lítur á ferðalög sem lykilinn að víðsýni.
View ArticleSnjalli fjárfestirinn
Ásthildur Lóa Þórsdóttir kann betur en flestir að ávaxta sitt fé.
View ArticleHátt raungengi og aukinn viðskiptahalli
Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur segir ljóst að núverandi stig raungengis sé ekki sjálfbært fyrir samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar og annarra útflutningsgreina.
View ArticleFæra stóran hluta framleiðslunnar frá Kína til Indlands
Apple stefnir á að allir símar félagsins sem seldir verða í Bandaríkjunum verði settir saman í Indlandi fyrir árslok 2026.
View Article„Ofurskattlagning“ á íslenskan uppsjávariðnað
Forstjóri Síldarvinnslunnar segir stjórnvöld boða talsvert meira en tvöföldun a veiðigjöldum. Skattlagning á makrílveiðar samkvæmt frumvarpinu meiri en útflutningsverðmæti.
View ArticleHætta við að birta hagspár vegna óvissu
Fyrirtækin Intel, Skechers og Proctor & Gamble hafa annaðhvort lækkað hagspár sínar eða sleppt því að birta þær.
View ArticleUndirbúa sig fyrir langvarandi viðskiptastríð
Kínversk yfirvöld hyggjast hækka atvinnuleysisbætur og tekjur ásamt því að efla innlenda neyslu.
View ArticleKveður með 348 þúsund króna hagræðingu
ÁTVR seldi áfengi og tóbak fyrir rúmlega 42 milljarða í fyrra og hagnaður nam 537 milljónum. Bæði tekjur og hagnaður drógust saman frá fyrra ári.
View ArticleOpna fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA í dag
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökunaá Akureyri fyrir frumkvöðla með viðskiptahugmyndir.
View ArticleFlugfélagið sem flýgur innflytjendur úr landi
Flugfélagið Avelo mun hefja regluleg flug fyrir bandaríska útlendingaeftirlitið í næsta mánuði.
View ArticleSamherji fiskeldi lýkur 34 milljarða fjármögnun
Samherji hf. leggur til um helming af 18 milljarða króna hlutafjáraukningu. AF3, CCap og Snæból taka þátt í hlutafjáraukningunni.
View ArticleGjaldþrotum virkra fyrirtækja fjölgaði um 39%
Á fyrsta ársfjórðungi 2025 voru 921 fyrirtæki nýskráð í atvinnurekstri miðað við 910 á sama tíma í fyrra.
View ArticleHagnaður Kea jókst um 80%
Eignir samvinnufélagsins Kea námu yfir 11 milljörðum króna í lok síðasta árs.
View ArticleMeira en 130 íbúðir komnar í sölu
Annar áfangi Orkureitsins á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar er nú kominn í sölu.
View ArticleGerði orð Kristrúnar að sínum
„Það vitna skrif forsætisráðherra og fjármálaráðherra í fortíðinni að þau vita þetta og vita betur en umræða undanfarna vikna vitnar til.“
View ArticleSjávarútvegsfyrirtækin lækka
Gengi bréfa JBT Marel hækkaði um 3,15% en Alvotech lækkaði um 4,59%.
View ArticleShein og Temu hækka verð vegna tolla
Shein og Temu hvetja viðskiptavini í Bandaríkjunum til að klára kaup sín fyrir helgi.
View Article200 milljóna markaðsverkefni fyrir Ísland ýtt úr vör
Peel vinnur markaðsverkefnið, sem er fjármagnað af stjórnvöldum, í samstarfi við M&C Saatchi.
View ArticleEilíf efni fundust í evrópskum vínflöskum
Pesticide Action Newtwork segja að margar evrópskar víntegundir innihalda lítið magn af tríflúorediksýru.
View ArticleLykillinn að sterkum beinum og heilbrigðu hjarta
Þegar rætt er um vítamín sem styðja við bein- og hjartaheilsu kemur D-vítamín oftast upp í hugann. Hins vegar hefur K2 vítamín, fengið aukna athygli á síðustu árum.
View ArticlePope Francis, President Trump og general secretary Xi Jinping
Hrafnarnir bíða spenntir eftir að forseti Íslands segi frá samskiptum sínum við President Trump og kannski general secretary Xi Jinping ef svo ber undir.
View ArticleKeypti Austurbæjarbíó á 700 milljónir
Fasteignafélagið Bergey greiddi 700 milljónir króna fyrir Austurbæjarbíó.
View ArticleTæplega tvö tonn af íslensku gulli
Ísland á lítið gull í samanburði við öll Norðurlöndin nema Noreg.
View ArticleInngrip Seðlabankans vekja spurningar
Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur telur að hækkun raungengis hafi líklega náð hámarki í bili og að lækkun þess sé líkleg á næstu misserum.
View ArticleBara IP-tölur í orðabók Internetsins
Ekkert fyrirtæki ætti ekki að skammast sín fyrir að hafa lent í netárás að sögn framkvæmdastjóra Aftra. Stærð og starfsvettvangur skipta engu, allir geta orðið skotmark hakkara.
View ArticleSamráð um nýjar skattareglur og lágmarksskattur
"Eflaust er margt áhugavert í regluverkinu og mikil vinna þar að baki. Einhver gæti þó efast um að hún hafi verið hugsuð út frá íslenskum hagsmunum eða aðlöguð íslensku lagaumhverfi."
View ArticleTónlistin er fyrir alla
Fyrirtækið Tónakistan var stofnað í fyrrahaust en markmið þess er að efla tónlistariðkun hjá börnum og fullorðnum á einfaldan hátt.
View ArticleHættir sem forstjóri eftir hálfa öld í starfi
Peter Cancro er hættur sem forstjóri samlokukeðjunnar Jersey Mike's eftir að hafa byggt upp samlokuveldi á hálfrar aldar tímabili við stjórnvölinn.
View ArticleMatsbreytingar skóglendis
Komið hefur á daginn að verðmæti skóglendis í borgarlandinu nemur 576 milljörðum króna, hvorki meira né minna!
View Article132 milljóna hagnaður
Tekjur innflutningsfyrirtækisins Metals námu 1,9 milljörðum í fyrra og voru eilítið hærri en árið áður.
View ArticleUndarlegt æði grípur fullorðið fólk um allan heim
Loðnir, stóreyrðir karakterar með beittar tennur eru orðnir eftirsóttir safngripir — og fólk bíður heilu næturnar í röðum til að næla sér í eintak.
View ArticleNeðanmáls: Frans Páfi
Halla Tómasdóttir er viðfangsefni skopmyndar Halldórs þessa vikuna.
View ArticleVel heppnuð auglýsingaherferð
Aukning í framrúðutjónum kann að vera til marks um vel heppnaðar auglýsingaherferðir hjá fyrirtækjum sem bjóða slíka þjónustu.
View ArticleOrkusalan margfaldaði hagnaðinn
Dótturfélag Rarik hagnaðist um 365 milljónir króna í fyrra.
View ArticleÁrangursríkari opinberar framkvæmdir
„Nýjar eignir krefjast viðhalds, endurbóta og förgunar, sem oft yfirsjást við ákvarðanatöku.“
View ArticleÓendanlega margir veikleikar sem ekki er búið að finna
Framkvæmdastjóri Aftra segir að varnaraðilar séu eðlilega alltaf skrefi á eftir hökkurum en þá snúist málið um að gera sig að óaðlaðandi skotmarki.
View ArticleSterk króna hafi komið á óvart
„Þegar tölur um vöruskipti, fjárfestingar, utanríkisverslun og fleira er skoðað, þá kemur mér á óvart hve sterk krónan hefur haldist síðustu mánuði,“ segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur.
View ArticleUppræting vitleysunnar og dónaskapur við blaðamenn
Orðið „upplýsing“ er mjög gegnsætt, að varpað sé ljósi á hlutina svo þeir verði öllum ljósir. Þessi upplýsingafulltrúi virðist hins vegar líta svo á að það sé hlutverk hans að stjórna því hvað fram...
View ArticleMarkaðir ná vopnum sínum eftir áföll aprílmánaðar
Vonir um lægð í viðskiptastríðinu og væntingar um jákvæðar hagtölur næstu viku styrktu hlutabréfamarkaði.
View ArticleVilja gera tónlist aðgengilega fyrir alla
Tónakistan er notuð í mörgum leikskólum landsins en þar geta börn fengið að kynnast heimi tónlistar með einföldum hætti.
View ArticleSleifarlag ríkisstjórnarinnar
Tvð stærstu mál ríkisstjórnarinnar til þessa - hækkun veiðigjalda og tenging bótagreiðslna við launavísitöluna - eru illa undirbúin og mun það hafa víðtækar afleiðingar.
View ArticleLifir fyrir alla upplifun
Lára Hrafnsdóttir var nýlega ráðin markaðsstjóri Sjóvá en hún hefur mikla reynslu í markaðsmálum sem nær yfir víðan völl.
View Article