Stoðtækjaframleiðandinn Össur sendi frá sér tilkynningar á danska markaðnum fyrir skömmu þar sem fyrirtækið greindi frá viðskiptum forstjórans Jóns Sigurðarsonar með bréf í félaginu. Keypti hann 1.250.000 bréf af Össuri og seldi strax aftur út á markaðinn.
↧