Íslandssjóðir hafa ráðið Rósu Guðmundsdóttur sem sjóðsstjóra í Sérhæfðum fjárfestingum, en hún hefur undanfarin átta ár starfað sem viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandssjóðum.
↧
Íslandssjóðir hafa ráðið Rósu Guðmundsdóttur sem sjóðsstjóra í Sérhæfðum fjárfestingum, en hún hefur undanfarin átta ár starfað sem viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandssjóðum.