Íslensku olíufélögin ákváðu að auka álagningu sína í stað þess að lækka verðið og taka þannig til sín það svigrúm sem skapaðist vegna lækkunarinnar. Félag íslenskra bifreiðaeigenda áætlar að þessi hækkun á álagningu hafi aukið útgjöld neytenda um hálfan milljarð króna á einu ári.
↧