Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, og 365 miðlar hafa undirritað samning um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins. Kaupverð er á bilinu 3.125-3.275 milljónir króna. Hinar keytpu eignir eru meðal annars fjarskipta-, sjónvarps- og útvarpsrekstur 365 miðla auk vefmiðlisins Vísis.
↧