Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, lætur af störfum hjá félaginu samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Eins og áður hefur komið fram, hafa Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, og 365 miðlar undirritað samning um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins á 3.125 til 3.275 milljónir króna.
↧