Hagnaður ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte nam rúmlega 334 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk þann 31. maí. Hagnaðurinn eykst um 3,5% milli ára úr 322,8 milljónum.
↧
Hagnaður ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte nam rúmlega 334 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk þann 31. maí. Hagnaðurinn eykst um 3,5% milli ára úr 322,8 milljónum.