Hlutabréf TM hækkuðu mest í dag og bréf HB Granda lækkuðu mest á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Heildarvelta á markaði nam 8,86 milljörðum króna í dag, þar af nam velta með hlutabréf 1,2 milljörðum.
↧
Hlutabréf TM hækkuðu mest í dag og bréf HB Granda lækkuðu mest á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Heildarvelta á markaði nam 8,86 milljörðum króna í dag, þar af nam velta með hlutabréf 1,2 milljörðum.