Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní. Að jafnaði var 6.831 einstaklingur á atvinnuleysisskrá í júlí og fjölgaði um 108 frá júní. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vinnumálastonunar.
↧
Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní. Að jafnaði var 6.831 einstaklingur á atvinnuleysisskrá í júlí og fjölgaði um 108 frá júní. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vinnumálastonunar.