Aðalmarkaður Kauphallarinnar byrjaði daginn nokkuð rólega og virtist engu líkara en að hann lægi á meltunni framan af. Undir lok hans jókst velta talsvert miðað við fyrri partinn en velta var ekki mikil eða um 435 milljónir.
↧
Aðalmarkaður Kauphallarinnar byrjaði daginn nokkuð rólega og virtist engu líkara en að hann lægi á meltunni framan af. Undir lok hans jókst velta talsvert miðað við fyrri partinn en velta var ekki mikil eða um 435 milljónir.