Shannon rekur fyrirtækið Bruce Lee Enterprises, en það telur að skyndibitakeðjan Real Kungfu hafi notað mynd af Bruce Lee á leyfis í vörumerki sitt án leyfis. Gerir fyrirtækið kröfu um að skyndibitakeðjan fjarlægi Bruce Lee úr vörumerki sínu en fer jafnframt fram á 30 milljón dollara skaðabætur.
↧