Þokkalegur vöxtur og ágætis hagnaður var á rekstri fjarskipta- og dreifikerfisfyrirtækja á síðasta ári. Tveir atburðir skekkja þó tölurnar verulega; samruni Vodafone og 365 undir nafninu Sýn, sem jók umfang sameinaðs félags verulega, og 3 milljarða króna bókfært tap Mílu og þar með Símans vegna niðurfærslu viðskiptavildar hins fyrrnefnda.
↧