Fiat kynnti á dögunum fyrir blaðamönnum fyrsta rafdrifna sendibílinn sem fyrirtækið sendir frá sér. Um er að rafdrifna útfærslu af hinum geysivinsæla Fiat Ducato, en hann hefur allt frá því að hann kom á markað fyrir 38 árum, verið með mest seldu sendibílum í Evrópu.
↧