Argentíski pesóinn fellur á ný
Argentíski pesóinn hélt áfram að lækka í virði á mörkuðum í dag í kjölfar þess að Mauricio Macri forseti tilkynnti um neyðaraðgerðir til að reyna að hífa upp vinsældir sínar fyrir komandi...
View ArticleÁvöxtunarkrafan í sögulegum lægðum
Þurkaði lækkunin út hækkanirnar sem urðu á mörkuðum í gær þegar stjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta seinkaði áætlunum um að setja á nýja tolla á kínverskar vörur.
View ArticleAlls óvíst hvenær skiptum Wow lýkur
Á föstudaginn kl. 13 fer fram skiptafundur vegna þrotabús flugfélagsins Wow air, sem sigldi í þrot þann 28. mars síðastliðinn. Gjaldþrot flugfélagsins virðist vera það stærsta frá hruni. Fundurinn...
View ArticleVaraforsetinn kemur 3. september
Varaforseti Bandaríkjanna, Mice Pence fyrrum ríkisstjóri Virginíu, kemur til Íslands 3. september næstkomandi en í ferð sinni mun hann jafnframt heimsækja Bretland og Írland.
View ArticleÞorgrímur ráðinn til Pipars\TBWA
Þorgrímur Ingason hefur verið ráðinn birtingaráðgjafi hjá auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Þorgrímur hefur rúmlega áratugs reynslu í markaðsmálum sem Birtingaráðgjafi hjá Birtingahúsinu þar sem hann bar...
View ArticleFiskiafli í júlí var tæplega 95.000 tonn
Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá ágúst 2018 til júlí 2019 var 1.081 þúsund tonn sem er 16% minna en fyrir sama tímabil ári áður. Afli í júlí metinn á föstu verðlagi var 2,6% meiri en í júlí 2018.
View ArticleBankarnir spá 3,1% verðbólgu
Í greiningu Íslandsbanka segir að sá liður sem dragi verðbólguna mest niður í þessum mánuði séu ferðir og flutningar.
View ArticleRauður dagur á mörkuðum
Það hefur verið rautt yfir mörkuðum það sem af er degi en úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur þegar þetta er skrifað lækkað um 1,77% í 914 milljóna króna viðskiptum. Mest hefur lækkunin verið á gengi...
View ArticleStorytel komin með fimmtung bókaútgáfu
Fyrirtækið Storytel segist knúa tekjuvöxt í bókaútgáfu þar sem rafrænar áskriftartekjur séu að snúa langvarandi samdrætti í sókn Nýjustu veltutölur bókaútgefenda sem Hagstofan hefur birt sýna um 30%...
View ArticleTekjur framleiðanda kannabis fjórfaldast
Tap kanadíska kannabisframleiðandans Canopy Growth ríflega þúsundfaldaðist milli ára á síðasta ársfjórðungi, fór úr því að vera 91 milljón kanadadala í 1.281,2 milljónir kanadadala, eða sem nemur...
View ArticleSakar GE um 38 milljarða svik
Bandaríska stórfyrirtækið General Electric er sakað um 38 milljarða dollara bókhaldssvik í sótsvartri skýrslu sem birt var í dag. Sá sem fór fyrir skrifum skýrslunnar er Harry Markopolos en hann er...
View ArticleFækkun ferðamanna lækkar horfur Reita
Fasteignafélagið Reitir hafa sent frá sér afkomuviðvörun þar sem þeir lækka bæði horfur á tekjum og rekstrarafkomu félagsins um 200 til 300 milljónir króna.
View ArticleKæruleyfi Fossa markaða hafnað
Bæði Þorbjörn og Gunnar áttu tæplega 2,7 milljón hluti í FM við starfslok. Um miðjan júní í fyrra gerði FM þeim tilboð upp á 8,2 milljónir fyrir hlutinn. Það tilboð byggði á hlutdeild félaganna í...
View ArticleEldrautt í Kauphöllinni
Öll félög nema Sýn lækkuðu í Kauphöllinni í dag en hlutabréfavísitala Aðalmarkaðarins lækkaði um 3,31%. Heildarvelta á Aðalmarkaði hlutabréfaviðskipta nam 2,5 milljörðum króna.
View ArticleHagnaður Regins nam 1,1 milljarði
Hagnaður Regins nam 1,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi sem er margföldun frá sama tíma fyrir ári þegar hagnaðurinn nam 32 milljónum króna.
View ArticleHagnaður Walmart 447 milljarðar
Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hagnaðist um 3,6 milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 447,4 milljörðum íslenska króna á öðrum ársfjórðungi, sem er mikill viðsnúningur frá sama tíma fyrir...
View ArticleTekjur Alibaba jukust um 42%
Kínverska stórfyrirtækið Alibaba Group hagnaðist um 3,1 milljarða dollar á öðrum ársfjórðungi þessa árs en fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir tímabilið í gær. Jókst hagnaður félagins um ríflega 350%...
View Article