Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland hækkaði um 0,66% í viðskiptum dagsins. Heildarvelta á mörkuðum nam 12,2 milljörðum og þar af var velta á hlutabréfamarkaði tæpur 1,9 milljarður og velta á skuldabréfamarkaði tæpar 10,4 milljarðar. Úrvalsvísitlan stendur því í 1.713,41 stigum.
↧