Í febrúarlok nam stærð gjaldeyriforða Seðlabanka Íslands 800 milljörðum króna. Framtíðarsýn forðans tengist umræðunni um kostnað peningastefnunnar og endurskoðun hennar, sem er stærsta og brýnasta verkefni íslenskra stjórnvalda eftir afnám fjármagnshafta.
↧