„Staða Orkuveitunnar er mjög sterk í dag," segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. „Við erum komin út úr vandanum og yfir í eðlilegan og traustan rekstur. Það sem skiptir máli núna er að halda fókus."
↧
„Staða Orkuveitunnar er mjög sterk í dag," segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. „Við erum komin út úr vandanum og yfir í eðlilegan og traustan rekstur. Það sem skiptir máli núna er að halda fókus."