Samherji undirritaði í dag lóðaleigusamning við Dalvíkurbyggð um 23.000 fermetra lóð undir nýtt húsnæði landvinnslu félagsins á Dalvík. Vinnslan og nýleg smíði á Björgúlfi EA jafngildir að minnsta kosti sex milljarða fjárfestingu, og er heildarfjárfesting fyrirtækisins í Eyjarfirði á þriggja ára tímabili verður fyrir um 11 milljarða.
↧