Quantcast
Channel: Viðskiptablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 71126

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í blóma

$
0
0

Áörfáum árum hefur íslenskur leikjaiðnaður tekið stakkaskiptum eins og hendi væri veifað. Í upphafi 21. aldarinnar var tölvuleikjaiðnaður varla starfandi hér á landi, en í dag teljast til þessa iðnaðar um átján fjölbreytt fyrirtæki sem velta saman álíka miklu og útgáfustarfsemi í landinu. Málshátturinn margur er knár, þó hann sé smár er lýsandi fyrir iðnaðinn; hann er lítill innan hagkerfisins, en afkastamikill miðað við stærð. Hann skipar æ veigameiri sess í upplýsingatæknigeiranum og þjónar sem mikilvægur vaxtarsproti hugverkaiðnaðar á Íslandi.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 71126