Þorgrímur Ingason hefur verið ráðinn birtingaráðgjafi hjá auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Þorgrímur hefur rúmlega áratugs reynslu í markaðsmálum sem Birtingaráðgjafi hjá Birtingahúsinu þar sem hann bar ábyrgð á ráðstöfun auglýsingafés fjölmargra fyrirtækja, stórra og smáa.
↧