Hagnaður Toyota á fyrsta ársfjórðungi nam nú 646,3 milljörðum jena. Fjárhæðin jafngildir tæpum 700 milljörðum íslenskra króna. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 587,7 milljörðum jena. Þá hækkaði Toyota lítillega söluspá sína fyrir árið í heild.
↧
Hagnaður Toyota á fyrsta ársfjórðungi nam nú 646,3 milljörðum jena. Fjárhæðin jafngildir tæpum 700 milljörðum íslenskra króna. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 587,7 milljörðum jena. Þá hækkaði Toyota lítillega söluspá sína fyrir árið í heild.