Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, hlýtur í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Krónan hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir að hafa markvisst lagt áherslu á umhverfis- og lýðheilsumál í sínum rekstri.
↧