Fossar áttu helming stærstu viðskipta
Nú þegar einungis einn viðskiptadagur er eftir í Kauphöllinni á árinu nemur velta ársins á hlutabréfamarkaði um 610 milljörðum króna og hefur aukist um 20,5% á milli ára eftir að hafa dregist saman um...
View ArticleAndri Már stofnar Aventura
Á Alfreð segir að Aventura sé ný íslensk ferðaskrifstofa sem muni hefja rekstur í janúar. Bjóða eigi Íslendingum spennandi ferðaframboð með því að nýta sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að...
View ArticleNý kynslóð í fremstu röð
Sjálfsagt eru líkurnar stjarnfræðilega litlar eða því sem næst ómögulegt að virtustu tónlistarverðlaun heims og mesta viðurkenning sem tónskáldi getur hlotnast í veröldinni falli í skaut tveggja...
View ArticleGréta María og Krónan fá Viðskiptaverðlaunin
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, hlýtur í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Krónan hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir að hafa markvisst...
View ArticleStærsta ár í sögu Krónunnar
Krónan hefur markað sér sérstöðu með því að leggja ríka áherslu á umhverfis- og lýðheilsumál að sögn Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra. Þessi stefna hefur ekki einungis skilað Krónunni...
View ArticleGylfi malar gull í Bítlaborginni
Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr langlaunahæstur íslenskra íþróttamanna. Gylfi, sem er fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Everton, er með um 750 milljónir króna í árslaun. Jóhann Berg Guðmundsson er...
View ArticleAð duga eða drepast
Magnús Harðarson tók við sem forstjóri Kauphallarinnar um miðjan október síðastliðinn af bróður sínum, Páli Harðarsyni, sem hafði gegnt starfinu frá 2011. Sama ár hafði Magnús tekið við sem...
View Article„Hjarta mitt er hér“
Ég ber miklar taugar til hótelsins og finnst verðmætt að halda starfi foreldra minna á hótelinu áfram,“ segir Geirlaug Þorvaldsdóttir, á Hótel Holti, sem kalla mætti ættaróðal fjölskyldunnar.
View ArticleÁrin í Belgíu standa upp úr
Rúnar Kristinsson er þjálfari meistaraflokks KR og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúnar hefur verið stuðningsmaður KR frá barnsaldri en hóf þó knattspyrnuiðkun með yngri flokkum...
View ArticleIcelandair bætir við endurfjármögnun
Líkt og sá fyrri er lánssamningurinn til fimm ára en ekki kemur fram í tilkynningunni hvaða vaxtakjör félaginu hafi boðist.
View ArticleMest lesnu innlendu fréttir ársins: 6-10
Árið sem er að líða var viðburðaríkt, og umfjöllunarefni Viðskiptablaðsins bæði mörg og misjöfn. Hér er listi yfir þær fréttir sem prýða 6.-10. sætið yfir mest lesnu innlendu fréttir ársins.
View ArticleMarel hækkaði um 68,5%
Eftir þrjú mögur ár tók hlutabréfamarkaðurinn hressilega við sér á árinu sem er nú er að líða. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands OMXI 10 hækkaði um 31,4% á árinu og stendur nú 2120,93 stigum. Leiðrétt...
View Article600 milljóna kostnaður vegna Valitor
Er þetta í annað sinn á árinu sem Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor sem skilgreint er sem eign til sölu í bókum bankans og verður áfram í virku söluferli sem hefur staðið yfir frá...
View ArticleBank í ofnunum
Árið 2019 var ekki gott ár í efnahagslegu tilliti. Líklega verður enginn hagvöxtur á árinu þó að Hagstofa hafi mælt 0,2% hagvöxt fyrstu níu mánuðina. Sem heita má óskiljanlegt í ljósi þess að nánast...
View ArticleToyota og TM í samstarf með tryggingar
Toyota á Íslandi og TM kynna til leiks í upphafi nýs árs sérstakar ökutækjatryggingar fyrir Lexus og Toyota. Tryggingingarnar munu bjóðast með nýjum og notuðum bifreiðum hjá viðurkenndum söluaðilum....
View ArticleTurkish og Boeing semja
Turkish Airlines og Boeing hafa náð samkomulagi um greiðslu bóta vegna kyrrsetningar Boeing 737 Max vélanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugvélaframleiðandanum.
View ArticleMest lesnu innlendu fréttir ársins: 1-5
Árið sem er að líða var viðburðaríkt, og umfjöllunarefni Viðskiptablaðsins bæði mörg og misjöfn. Eftirfarandi eru fimm mest lesnu innlendu fréttir ársins.
View ArticleVöruúrvalið tvöfalt meira en í Bónus
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, hlaut í gær Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Í byrjun ársins 2018 hlaut Krónan hæstu einkunn fyrirtækja á...
View ArticleMest lesnu erlendu fréttir ársins: 6-10
Nú þegar árinu 2019 er ný lokið er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu erlendu fréttir Viðskiptablaðsins á árinu. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.
View Article