Nú þegar einungis einn viðskiptadagur er eftir í Kauphöllinni á árinu nemur velta ársins á hlutabréfamarkaði um 610 milljörðum króna og hefur aukist um 20,5% á milli ára eftir að hafa dregist saman um 20% árið 2018 samkvæmt gögnum úr Kodiak Excel.
↧