Er þetta í annað sinn á árinu sem Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor sem skilgreint er sem eign til sölu í bókum bankans og verður áfram í virku söluferli sem hefur staðið yfir frá því snemma á þessu ári. Í október færði bankinn eign sína í félaginu niður um 900 milljónir vegna aukins tap í starfsemi félagsins. Hefur Arion því bókfært 1,5 milljarða kostnað vegna Valitor á árinu sem nú er að líða
↧