Árið 2019 var ekki gott ár í efnahagslegu tilliti. Líklega verður enginn hagvöxtur á árinu þó að Hagstofa hafi mælt 0,2% hagvöxt fyrstu níu mánuðina. Sem heita má óskiljanlegt í ljósi þess að nánast allt fellur með okkur þessi dægrin í efnahagslífinu.
↧